Á mánudaginn, 11. nóvember, var sjötti þátturinn í þáttaröðinni Sagan í munnlegri geymd á dagskrá Rásar 1. Þáttur vikunnar nefndist „Uppvaxtarár í Kópavogi“ og mátti þar heyra fjóra Kópavogsbúa lýsa uppvaxtarárum sínum þar á þeim tíma sem Kópavogur var að breytast úr sveit í bæ. Sagt var frá daglegu lífi bæjarbúa, húsnæðismálum, skólamálum og fleiru. Þátturinn var í umsjón Stefáns Svavarssonar.

 

Hlýða má á þáttinn hér.

Borgarbörn
Stríðsárin í Kaupmannahöfn
Fyrsti flóttamaðurinn á Íslandi
Kennsla í upphafi aldar