Sjöundi og næstsíðasti þátturinn í þáttaröðinni Sagan í munnlegri geymd var á dagskrá Rásar 1 á mánudaginn, 18. nóvember. Þáttur vikunnar nefndist „RARIK og rafvæðing Íslands“ og var hann í umsjón Sigurðar Högna Sigurðssonar. Í þættinum var fjallað um Rafmagnsveitur ríkisins og þátt þeirra í rafvæðingu Íslands. Viðmælandi var Ásgeir Blöndal rafveitustjóri á Blönduósi sem kom mjög við sögu í uppbyggingu raforkukerfisins á Íslandi.

 

Hér má hlusta á þáttinn.

Borgarbörn
Stríðsárin í Kaupmannahöfn
Fyrsti flóttamaðurinn á Íslandi
Kennsla í upphafi aldar