Í gær var síðasti þátturinn í þáttaröðinni Sagan í munnlegri geymd á dagskrá Rásar 1. Þátturinn bar heitið „Örbylgjuofninn kemur til Íslands“ og var þar fjallað um sögu örbylgjuofnsins á Íslandi. Viðmælandi í þættinum var Dröfn Farestveithússtjórnarkennari og sagði hún frá því áhrifum örbylgjuofnsins á matargerð og menningu á Íslandi, en einnig kemur við sögu í þættinum hjátrú manna og ótti við nýja tækni. Þátturinn var í umsjón Kristínar Svövu Tómasdóttur.

Hér má hlusta á þáttinn.

Borgarbörn
Stríðsárin í Kaupmannahöfn
Fyrsti flóttamaðurinn á Íslandi
Kennsla í upphafi aldar