Gunnar Marel Hinriksson hefur tekið við af Halldóru Kristinsdóttur á Miðstöð munnlegrar sögu. Um leið og Halldóru eru þökkuð vel unnin störf bendum við nú sem endranær þeim sem búa yfir efni, hljóðupptökum og frásögnum, að hafa samband við miðstöðina. Tölvupóstfang hennar er sem fyrr munnlegsaga@landsbokasafn.is.

Borgarbörn
Stríðsárin í Kaupmannahöfn
Fyrsti flóttamaðurinn á Íslandi
Kennsla í upphafi aldar