Fyrsta janúar 2018 voru þrjár einingar Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns sameinaðar undir nafninu Hljóð- og myndsafn. Þessar einingar eru Tón- og myndsafn sem Bryndís Vilbergsdóttir veitir forstöðu, Tónlistarsafn Íslands sem Bjarki Sveinbjörnsson stýrir og Miðstöð munnlegrar sögu sem Jón Hrólfur Sigurjónsson tekur við af Gunnari Marel Hinrikssyni sem verið hafði verkefnisstjóri MMS frá september 2015.
Borgarbörn
Stríðsárin í Kaupmannahöfn
Fyrsti flóttamaðurinn á Íslandi
Kennsla í upphafi aldar