Þann 18. janúar 2007 skrifaði Miðstöð munnlegrar sögu undir samstarfssamning við Reykjavíkurborg um verkefnið Reykjavíkursögur. Samningurinn er til þriggja ára og verður verkefninu hrundið af stað á Vetrarhátíð, sem fram fer 22.- 24. febrúar 2007. Markmiðið er að safna, varðveita og miðla Reykjavíkursögum frá ólíkum tímum. Nánar má lesa um Reykjavíkursögur hér
Laugardaginn 27. janúar 2007 Kl. 10.00–13:00 Málþingið er haldið í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands.

<< <  Síða 15 af 15

Borgarbörn
Stríðsárin í Kaupmannahöfn
Fyrsti flóttamaðurinn á Íslandi
Kennsla í upphafi aldar