Miðstöð munnlegrar sögu verður opnuð við hátíðlega athöfn í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni, Þjóðarbókhlöðu, föstudaginn 26. janúar. Athöfnin hefst kl. 15.00.
Þann 18. janúar 2007 skrifaði Miðstöð munnlegrar sögu undir samstarfssamning við Reykjavíkurborg um verkefnið Reykjavíkursögur. Samningurinn er til þriggja ára og verður verkefninu hrundið af stað á Vetrarhátíð, sem fram fer 22.- 24. febrúar 2007. Markmiðið er að safna, varðveita og miðla Reykjavíkursögum frá ólíkum tímum. Nánar má lesa um Reykjavíkursögur hér
Laugardaginn 27. janúar 2007 Kl. 10.00–13:00 Málþingið er haldið í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands.

<< <  Síða 15 af 15

Borgarbörn
Stríðsárin í Kaupmannahöfn
Fyrsti flóttamaðurinn á Íslandi
Kennsla í upphafi aldar