Í gær var síðasti þátturinn í þáttaröðinni Sagan í munnlegri geymd á dagskrá Rásar 1. Þátturinn bar heitið „Örbylgjuofninn kemur til Íslands“ og var þar fjallað um sögu örbylgjuofnsins á Íslandi. Viðmælandi í þættinum var Dröfn...
Sjöundi og næstsíðasti þátturinn í þáttaröðinni Sagan í munnlegri geymd var á dagskrá Rásar 1 á mánudaginn, 18. nóvember. Þáttur vikunnar nefndist „RARIK og rafvæðing Íslands“ og var hann í umsjón Sigurðar Högna Sigurðssonar. Í þættinum var...
Á mánudaginn, 11. nóvember, var sjötti þátturinn í þáttaröðinni Sagan í munnlegri geymd á dagskrá Rásar 1. Þáttur vikunnar nefndist „Uppvaxtarár í Kópavogi“ og mátti þar heyra fjóra Kópavogsbúa lýsa uppvaxtarárum sínum þar á þeim tíma sem...
Á mánudagskvöldið var fimmti þátturinn í þáttaröðinni Sagan í munnlegri geymd á dagskrá Rásar 1. Þátturinn að þessu sinni nefndist „Unglingamenning verður til“ og í honum rifjuðu hjónin Þorsteinn Eggertsson og Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir upp...
Fjórði þátturinn í þáttaröðinni Sagan í munnlegri geymd var á dagskrá Rásar eitt í gærkvöldi. Þáttur gærdagsins nefnist „Sjóslys við Vestmannaeyjar 1950“ og í honum rifjar Þorvaldur Þorsteinsson upp hörmulegt sjóslys sem átti sér stað...

<< <  Síða 2 af 15  > >>

Borgarbörn
Stríðsárin í Kaupmannahöfn
Fyrsti flóttamaðurinn á Íslandi
Kennsla í upphafi aldar