Fjórði þátturinn í þáttaröðinni Sagan í munnlegri geymd var á dagskrá Rásar eitt í gærkvöldi. Þáttur gærdagsins nefnist „Sjóslys við Vestmannaeyjar 1950“ og í honum rifjar Þorvaldur Þorsteinsson upp hörmulegt sjóslys sem átti sér stað við...
Í gærkvöldi var á dagskrá þriðji þátturinn í þáttaröðinni Sagan í munnlegri geymd og bar þátturinn að þessu sinni heitið „Ris og hnignun íslensks skipasmíðaiðnaðar“. Í þættinum voru rifjaðir upp kaflar úr sögu íslensks skipasmíðaiðnaðar á...
Í kvöld kl. 20:30 er á dagskrá Rásar 1 annar þáttur í þáttaröðinni Sagan í munnlegri geymd . Þáttur kvöldsins nefnist „Sjósókn frá Landeyjarsandi“  en þar segja bræðurnir Guðmundur og Magnús Jónssynir frá Hólmahjáleigu í Austur-Landeyjum frá...
Í gær var fluttur fyrsti þátturinn í þáttaröðinni Sagan í munnlegri geymd á Rás 1. Þátturinn bar heitið „Múlka og stúlkurnar í Reykjavík“ og var í umsjón Kristínar Svövu Tómasdóttur. Í þættinum voru spilaðir valdir kaflar úr viðtölum sem...
Mánudaginn 7. október kl. 20:30 hefur göngu sína þátturinn „Sagan í munnlegri geymd“ á Rás 1. Þættirnir eru í umsjón meistaranema í sagnfræði við Háskóla Íslands og eru unnir í samstarfi við Miðstöð munnlegrar sögu, en efni þátttanna er fengið úr...

<< <  Síða 3 af 15  > >>

Borgarbörn
Stríðsárin í Kaupmannahöfn
Fyrsti flóttamaðurinn á Íslandi
Kennsla í upphafi aldar