2007

Aðfangaskrá Miðstöðvar munnlegrar sögu

Aðföng 2007

Titill: Munnlegt heimildasafn Sagnfræðistofnunnar
Skjalamyndari: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands
Útdráttur: Snemma á áttunda áratugnum beitti Ólafur Hansson, þá formaður Sagnfræðistofnunar sér fyrir því að Sagnfræðistofnun kæmi sér upp munnlegu heimildasafni. Helgi Skúli Kjartansson, nú prófessor í sagnfræði en þá nemi fékk það hlutverk að tala við þrjá fyrstu heimildamenn safnsins, þau Önnu Klemensdóttur í Laufási, Valgeir Björnsson fyrrverandi hafnarstjóra og Jón Ívarsson fyrrverandi kaupfélagsstjóra. Alls urðu viðmælendurnir þessa átaks 6 talsins. Tekið var upp á hljóðsnældur af vandaðri gerð, viðtölin voru skráð og sum seinna uppskrifuð orðrétt. Viðtölin voru tekin upp á árunum 1974-1975 og telur safnið um 35 klukkustundir af upptöku. Viðfangsefnin eru fjölbreytt, meðal annars er rætt bæði um sveit og borg, horfna búhætti, félagslíf og skemmtanir, stjórnmál, nám og íþróttir, samskipti innan fjölskyldna, kaupfélögin og verslun, kreppuárin, samgöngumáta, skáldskap og rímur, jafnréttis- og verkalýðsbaráttu. Viðmælendur eru:
Anna Klemens
Valgeir Björnsson
Gunnar Benediktsson
Jón Ívarsson
Valdimar Sveinbjörnsson
Björn Bjarnason
Magn: 28 kassettur ásamt uppskriftum af stórum hluta viðtalanna (u.þ.b. 35 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 26.01.2007
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.  
Athugasemdir: Gögnin eru ekki komin á stafrænt form.
 
 
Titill: Steinunn Guðmundsdóttir og Sveinn Bergsveinsson
Skjalamyndari: Hjálmtýr Heiðdal kvikmyndagerðamaður og Anna K Kristjánsdóttir,  Jón Guðmundsson
Útdráttur: Steinunn sem var fædd árið 1889 segir sögur af uppvexti sínum á Dröngum í Strandasýslu og lífinu í sveitinni. Einnig segir hún frá starfi sínu sem ung ljósmóðir í einu dreifbýlasta héraði landsins.
Sveinn Guðmundsson segir Jóni Guðmundssyni frá lífshlaupi sínu, hann fæddist í Aratungu í Staðardal einn af 15 börnum. Ólst upp hjá frændfólki á Kirkjubóli frá því hann var 8 mánaða. Hann segir frá svaðilförum við veiðar á opnum árabátum og því hve ættingjum hans þótti lítið til koma um áhuga hans á lærsómi.
Steinunn Guðmundsdóttir f. 04.11.1889
Sveinn Bergsveinsson f. 17.10.1907
Magn: Sex kassettur, tveir geisladiskar, ein myndbandsspóla (u.þ.b. 9 klst.), tvær myndir og bréf.
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 26.01.2007
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.  
Athugasemdir: Gögnin eru ekki komin á stafrænt form. 
 
 
Titill: Vélsmíði og atvinnulíf á Þingeyri við Dýrafjörð
Skjalamyndari: Sumarliði R Ísleifsson sagnfræðingur. 
Útdráttur: Tvö viðtöl um vélsmíði og atvinnulíf á Þingeyri við
Dýrafjörð. Sumarliði R. Ísleifsson gaf Miðstöðinni tvær kassettur sem
innihalda viðtöl um vélsmíði og iðnað á Vestfjörðum. Viðmælendur eru:
Guðmundur J. Sigurðsson, vélsmiður á Þingeyri og stofnanda vélsmiðju GJS.
Guðmundur Breiðfjörð ræðir um atvinnulíf á fyrri hluta 20. aldrar, einkum Blikksmíði.
Ásgeir Matthíasson ræðir um atvinnulíf og vélsmiði á fyrri hluta 20.aldar.
Viðtal við Guðmund J. Sigurðsson og Sigurð Jóhannesson var tekið af Stefáni Jónssyni og virðist vera upptaka úr útvarpi. Rætt um lúðuveiðar Englendinga og fleira.
Viðtöl við Guðmund Breiðfjörð og Ásgeir Matthíasson voru tekin af Kristjáni Ottóssyni.
Magn: Tvær kassettur (u.þ.b. 2 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 16.02.2009
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not:Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga
nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Flatey á Breiðafirði: eyjabúskapur, verslun og samfélagið í eyjunni frá 1900 til 1940
Skjalamyndari: Heiðrún Eva Konráðsdóttir sagnfræðingur
Útdráttur: 7 viðtöl um gamla samfélagið í Flatey. Viðmælendur eru:
Birna Ögmundsdóttir 27.09.1929
Gerður Gestsdóttir f. 92.07.1921
Hallbjörn Bergmann f. 02.11.1932
Jónína Bergmann f. 17.12.1929 1
Jónína Bergmann f. 17.12.1929 2
Jónína Bergmann f. 17.12.1929 3
Sigurberg Bogason og Kristín Guðjónsdóttir
Jón Bogason f. 09.04.1923 1
Jón Bogason f. 09.04.1923 2
Magn: 7 viðtöl á stafrænu formi (u.þ.b.10 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 20.03.2007
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not:  
Athugasemdir:
 
 
Titill: Saga viðskiptaráðuneytisins
Skjalamyndari: Viðskiptaráðuneyti Íslands. Guðmundur Jónsson tók viðtölin vorið 1997.
Útdráttur: Viðtöl við sjö einstaklinga um sögu viðskiptaráðuneytisins. Viðmælendur eru:
Anna Þórhallsdóttir
Benedikt Antonsson
Björn Tryggvason,
Guðmundur Gíslason,
Gylfi Þ. Gíslason,
Jónas H. Haralz
Þórhallur Ásgeirsson
Magn: Upptökur á hljóðsnældum og uppskriftir af þeim. 14 kassettur og 6 mínídiskar ásamt 13
möppum með uppskrift viðtalanna. Ein disketta með viðtali við Gylfa Þ. Gíslason og uppskrift
viðtalsins ásamt greinargerð frá Guðmundi Jónssyni sem tók viðtölin. Alls u.þ.b. 20 klst.
Safnmark: MMS -
Ferill: Afhent 26.03.2007
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Hafa skal samband við viðkomandi einstakling ef birta á viðtölin Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir: Gögnin eru ekki komin á stafrænt form.
 
 
Titill: Farandverkafólk 1973-1983
Skjalamyndari: Sigurlaug Gulaugsdóttir
Útdráttur: Viðtöl við farandverkafólk 1973-1983. Viðmælendur eru:
Árni H. Kristjánsson f. 01.02.1961
Benedikt J. Sverrisson f. 14.12.1959
Elín Benjamínsdóttir f. 20.08.1925
Haraldur Benediktsson f. 31.10.1944
Helga Enoksdóttir f. 27.11.1938
Katrin Kinga Jósefsdóttir f. 23.11.1951
Páll Þorláksson f. 19.07.1936
Thelma Ásdísardóttir
Þorlákur Kristinsson (Tolli) f. 03.10.1953
Patricia
Jón
Stella
Magn: 12 viðtöl á stafrænu formi (u.þ.b. 8 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 01.09.2007
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Rokksaga Íslands
Skjalamyndari: Daníel Freyr Sólveigarson
Útdráttur: Daníel Freyr Sólveigarson, sagnfræðinemi við HÍ tók 3 viðtöl um rokksögu Íslands Viðmælendur:
Jónas Jónasson f. 03.05.1931 dagskrárgerðarmaður hjá Ruv. tekið 23 nóv. 2007,
Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir f. 09.07.1941
Þorsteinn Eggertsson f. 25.02.1942 1
Þorsteinn Eggertsson f. 25.02.1942 2
Magn: Þrjú viðtöl á stafrænu formi (u.þ.b.5 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 26.11.2007
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Barnavinna fyrr á tímum
Skjalamyndari: Kristín Frímannsdóttir
Útdráttur: Kristín Frímannsdóttir, nemi við Kennaraháskóla Íslands tekur viðtal um vinnu barna
fyrr á tímum. Viðmælandi:
Sigurður Þorleifsson f. 30.09.1931
Magn: Eitt viðtal á stafrænu formi (u.þ.b. 1. klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 28.11 2007
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Saga ASÍ. Um verkalýðsbaráttu á 20. Öld.
Skjalamyndari: Þorgrímur Gestsson tók viðtölin.
Útdráttur: Um verkalýðsbaráttu ASÍ á 20. öld
Þorgrímur Gestsson tók viðtölin. Sumarliði Ísleifsson ritaði sögu ASÍ og mótaði umfjöllunarefni viðtalanna. Viðmælendur eru:
Benedikt Davíðsson 03.05.1927
Bjarnfríður Leósdóttir f. 06.08.1924
Björn Þórhallsson,
Guðmundur Þ Jónsson f. 25.23.1939
Halldór Björnsson f. 16.08.1928 
Guðmundur H Garðarsson f. 17.10.1928
Hjálmfríður Stefanía Guðrún Þórðardóttir f. 20.02.1936
Jón Helgason f. 18.10.1927
Kristján Ásgeirsson f. 26.07.1932
Óskar Hallgrímsson f. 25.10.1922
Sigurður T. Sigurðsson f. 05.07.1931
Snjólaug  Björg Kristjánsdóttir f. 07.09.1929
Þorbjörg Björnsdóttir f. 15.01.1934
Þórir Daníelsson c/o María Jóhannesdóttir f. 13.07.1920
Þorsteinn Arnórsson f. 02.07.1947
Þorsteinn Jónatansson f. 14.10.1925
Helga Gunnarsdóttir f. 16.12.1935
Stella Guðnadóttir f. 02.12.1928
Karl Björnsson f. 26.04.1957
Jón Snorri Þorleifsson f. 03.06.1922
Helgi Arnlaugsson f. 17.03.1923
Magn: 18 hljóðskrár á stafrænu formi og uppskriftir af þeim á stafrænu formi (u.þ.b. 25 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 2008
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Sagnir af mönnum og málefnum á fyrri hluta tuttugustu aldar.
Skjalamyndari: Hjálmtýr Heiðdal og Anna Kristjánsdóttir
Útdráttur: Safn viðtala, bæði hljóð- og myndupptökur, þar sem sagt er frá mönnum og málefnum á fyrri hluta tuttugustu aldar
Magn: (u.þ.b. 10 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 2007
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir: Gögnin eru ekki komin á stafrænt form.
 
 
Titill: Viðtöl um ólík samtímamál
Skjalamyndari: Nemendur úr MH
Útdráttur: Afrakstur vinnu nemenda í MH í áfanganum saga 303: 16 viðtöl um ólík samtímamál
Magn: (u.þ.b.10 klst.).
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 2008
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Áfengissala og vínmenning á Íslandi
Skjalamyndari: Jón Skafti Gestsson, sagnfræðinemi
Útdráttur: Viðtal um áfengissölu og vínmenningu á Íslandi. Viðmælandi er:
Höskuldur Jónsson fyrrverandi forstjóri ÁTVR
Magn: (u.þ.b. 2 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 2007
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Saga Benediktssafns
Skjalamyndari: Jökull Sævarsson
Útdráttur: Viðtöl við tvo einstaklinga tekin vegna rannsóknar á sögu Benediktssafns,
Landsbókasafni – Háskólabókasafni Íslands Benedikt S. Benediktsson er annar, hinn óþekktur.
Magn: (u.þ.b. 13 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Magnús Helgason
Skjalamyndari: Sigurður Gylfi Magnússon
Útdráttur: Sigurður Gylfi Magnússon tekur lífsferilsviðtöl við föður sinn Magnús Helgason
Magn: (u.þ.b. 5 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 2008
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Viðtöl við Íslending af erlendu bergi brotnu
Skjalamyndari: Sigrún Sigurðardóttir
Útdráttur: Sigrún Sigurðardóttir sagn- og menningarfræðingur tekur viðtal við aðfluttan Íslending. Anh Dao Tran skýrir frá reynslu sinni af því að vera flóttamaður. Hún flúði frá Víetnam árið 1975 til Bandaríkjanna og kom þaðan til Íslands.
Magn: (u.þ.b. 2 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 2007
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
Titill: Einar Olgeirsson
Skjalamyndari: Jón Guðnason.
Útdráttur: Viðtöl Jóns Guðnasonar prófessors við Einar Olgeirsson alþingismann. Sonur Jóns, Guðmundur Jónsson prófessor, afhenti gögnin til Miðstöðvar munnlegrar sögu.
Magn: Óvíst, en tugir klukkustunda.
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 2007
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir: Gögnin eru ekki komin á stafrænt form.
 
Titill: Haraldur Ólafsson
Skjalamyndari: Jón Guðnason.
Útdráttur: Viðtöl Jóns Guðnasonar prófessors við Harald Ólafsson sjómann. Sonur Jóns, Guðmundur Jónsson prófessor, afhenti gögnin til Miðstöðvar munnlegrar sögu.
Magn: Óvíst, en tugir klukkustunda.
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 2007
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir: Gögnin eru ekki komin á stafrænt form.
 
Titill: Konur sem störfuðu með Rauðsokkahreyfingunni
Skjalamyndari: Herdís Helgadóttir
Útdráttur: Auður Styrkársdóttir afhenti Mms viðtöl við sjö konur sem störfuðu með Rauðsokkahreyfingunni á árunum 1970-1975 (sumar lengur). Viðtalanna aflaði Herdís Helgadóttir á árinu 1994 vegna B.A. ritgerðar í mannfræði og kom ritgerðin út í endurbættri mynd hjá bókaútgáfunni Skjaldborg undir heitinu Vaknaðu kona. Barátta rauðsokka frá þeirra eigin sjónarhóli. Konurnar eru:
Elísabet Gunnarsdóttir f. 1945
Guðrún Ágústsdóttir f. 1947
Guðrún Friðgeirsdóttir f. 1930
Helga Ólafsdóttir f. 1937
Sigríður Kristinsdóttir f. 1943
Vilborg Sigurðardóttir f. 1939
Vilborg Harðardóttir f. 1935 d.2002
Magn: 12 kassettur (u.þ.b. 15 klst)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 22.01.2008
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Samtíðarfólk Halldórs Laxness í Mosfellssveit
Skjalamyndari: Birgir D. Sveinsson
Útdráttur: 6 viðtöl við samtíðarfólk Halldórs Laxness í Mosfellssveit.
Reynir Vilhjálmsson, landslagsarkitekt, viðtal tekið í Gljúfrasteini.
Theodór Halldórsson, garðyrkjumeistari.
Klara Þórðardóttir og Bjarni Bjarnason á Hraðastöðum (amma Bjarna og Guðný amma HKL voru systradætur, allar hétu þær Guðný)
Kjartan Jónsson bóndi á Dunki í Hörðudal, bjó áður á Hraðastöðum.
Halldór Lárusson, viðtal tekið á heimili þeirra hjóna Halldórs og Úlfhildar Hermannsdóttur. Halldór ættaður frá Mosfelli en fæddur á Æsustöðum
Andrés Kolbeinsson fyrrverandi hljóðfæraleikari og ljósmyndari með í för var Stefán þ. Steffensen kollegi og vinur Andrésar. Andrés dvelur á Vífilsstöðum þegar viðtalið fer fram. Andrés var húsvörður á Gljúfrasteini
Stofuspjall á Gljúfrasteini þar sem Sveinn Einarsson leikstjóri, Björn G Björnsson og Jón Þórisson leikmyndahönnuðir og tala um verk mánaðarins sem er kvikmynd ríkissjónvarpsins  Brekkukotsannáll  1972
Þórdís Jóhannesdóttir og Magnús Jónasson frá Stardal, nú til heimilis á dvalarheimili aldraðra í Mosfellsbæ.
Kjartan Ragnarsson Leikari.
Magn: (u.þ.b. 10 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 2008-2009
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Fjórir Mosfellssveitungar um horfna tíð og stríðsárin
Skjalamyndari: Birgir D. Sveinsson
Útdráttur: Viðtöl við fjóra Mosfellssveitunga um horfna tíð og stríðsárin. Viðmælendur eru:
Kjartan Jónsson frá Hraðastöðum bóndi á Dunki, Einar Laxness, Guðmundur Pálmar Jónasson og Jón bóndi á Reykjum.
Magn: Fimm stafrænar skrár (u.þ.b. 6 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 2007
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir: Vantar viðtalið við Kjartan Jónsson
 
Titill: Reykjavíkursögur vetrarhátíð 2007 borgarbörn
Skjalamyndari: Unnur María Bergsveinsdóttir
Útdráttur: Markmið Reykjavíkursagna er að safna, varðveita og miðla Reykjavíkursögum frá ólíkum tímum. Á árinu 2007 var lögð áhersla á barnið sem borgarbúa, á vetrarhátíð 2007var rætt við 27 viðmælendur fæddar frá 2003 til 1935, þeir voru:
Sverrir Guðmundsson f. 25.04.1979
Þórhallur Guðmundsson f. 10.01.1972 og
Vilhjálmur Þórhallsson f. 05.12.1994
Sindri Már Hjartarson f. 27.02.1990 og
Egill Karlsson 1990
Jónas Birkir Jónasson f. 20.12.1988
Hafsteinn Hafsteinsson f. 08.12.1939
María Helen Eiðsdóttir f. 07.06.1977 og
Elfa Dís Hlynsdóttir f. 13.03.2000
Hrafnhildur Þórólfsdóttir f. 03.09.1980
Magnús T. Magnússon f.08.01.1935
Kristrún Jónsdóttir f. 09.12.1941
Haraldur Ellingsen f. 22.05.1935
Hans Kristján Árnason f. 05.10.1947
Halla Hauksdóttir f. 21.05.1946
Hrólfur Jónsson f. 24.01.1955 og
Ingibjörg St. Sverrisdóttir f. 13.02.1955
Marta Ólafsdóttir f. 07.02.1949 og
Guðrún Pétursdóttir f. 14.12.1950
Katrín Þorsteinsdóttir f. 05.04.1955
Snædís Björnsdóttir f. 21.06.1999
Helga Xochitl Ingólfsdóttir f. 11.08.2003 og
Hrafnhildur Faulk f. 09.10.1978
Lóa Guðjónsdóttir f. 21.05.1938
Una Margrét Jónsdóttir f. 14.06.1966
Hugrún Margrét Óladóttir f. 17.01.1989 og
Jóna Berglind Stefánsdóttir f. 19.08.1988
Magn: 27 viðmælendur. Stafrænar hljóðskrár og uppskriftir af hluta viðtalanna (u.þ.b. 9 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 24.02.2007
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað, nema í nokkrum tilfellum þar sem nafnleyndar er óskað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir: Safnið er einnig undir „Aðföng 2007“
 
 
 
Titill: Reykjavíkursögur menningarnótt 2007 borgarbörn
Skjalamyndari: Unnur María Bergsveinsdóttir
Útdráttur: Markmið Reykjavíkursagna er að safna, varðveita og miðla Reykjavíkursögum frá ólíkum tímum. Á árinu 2007 var lögð áhersla á barnið sem borgarbúa, á menningarnótt 2007 var rætt við 19 viðmælendur, þeir eru:
Sigrún Árnadóttir f. 05.08.1951
Guðrún Ingólfsdóttir f. 01.05.1959 og
Ingólfur Eiríksson f. 18.11.1994
Jón Júlíusson f. 19.12.1942
Kjartan Birgisson f. 13.07.1977 og
Ásgeir Kjartansson
Ragnheiður Erla Bjarnadóttir 07.06.1953
Bergur Jónsson f.16.04.1934
Guðný Guðmundsdóttir f. 27.02.1946 og
Hinrik Hermannsson 28.11.1942
Harpa Harðardóttir  f. 01.02.1946 og
Gunnar Gunnarsson f.21.04.1945
Kitty Stefánsdóttir f. 19.03.1945
Pétur H. Ármannsson f. 29.08.1961
Halldór Kristinn Pedersen f. 21.12.1947
Símon Ingvar Konráðsson f. 17.06.1919
Kristjana Jóna Ragnarsdóttir f. 22.03.1948
S. Andrea Ásgeirsdóttir f. 15.11.1976
Magn: 13 hljóðskrár (u.þ.b. 3 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 18.10.2007
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað, nema í nokkrum tilfellum þar sem nafnleyndar er óskað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir: Safnið er einnig undir „Aðföng 2007“
 
Titill: Flóttamenn á Íslandi
Skjalamyndari: Sigrún Sigurðardóttir og Unnur María Bergsveinsdóttir
Útdráttur: Viðtöl við tvo flóttamenn á Íslandi, Þau Mikael Fransson og Ingeborg Einarsson. Mikael Fransson fæddist í Ungverjalandi árið 1935. Árið 1956 kom hann ásamt hópi flóttafólks til Íslands og hefur búið hér síðan. Mikael hefur lengst af starfað sem auglýsingateiknari og hönnuður og var brautryðjandi á því sviði hér á landi. Árið 1961 kvæntist hann Kristjönu Birgis og eiga þau tvær uppkomnar dætur. Mikael býr nú ásamt eiginkonu sinni í efra Breiðholti og hefur útsýni bæði til austurs og vesturs.
Í viðtali við Sigrúnu Sigurðardóttur og Unni Maríu Bergsveinsdóttur segir hann frá lífi sínu á Íslandi, æskunni í Ungverjalandi og þeim atburðum sem urðu þess valdandi að hann yfirgaf heimaland sitt og settist að hér á hjara veraldar.
Ingeborg Einarsson fæddist í Danmörku árið 1921 en fluttist til Íslands árið 1946 með íslenskum eiginmanni sínum og tveimur börnum. Hún hefur búið hér á landi alla tíð síðan.
Í viðtali við Sigrúnu Sigurðardóttur segir Ingeborg frá lífinu í Danmörku í skugga síðari heimsstyrjaldarinnar
Magn: Stafrænar skrár (u.þ.b. 3 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 2007
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Sovétviðtöl
Skjalamyndari: Rósa Magnúsdóttir
Útdráttur: Rósa Magnúsdóttir tekur viðtöl um Sovétríkin við
tvær óþekktar konur og Kjartan Ólafsson.
Magn: Stafrænar skrár (u.þ.b. 5 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 2007
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
Borgarbörn
Stríðsárin í Kaupmannahöfn
Fyrsti flóttamaðurinn á Íslandi
Kennsla í upphafi aldar