2009

Aðfangaskrá Miðstöðvar munnlegrar sögu

Aðföng 2009

Titill: Sæstrengir, fjarskiptasaga
Skjalamyndari: Einar H. Reynis
Útdráttur: Einar H Reynis tekur viðtöl vegna Sæstrengja, viðtölin eru tekin á árunum 2008-2009, viðmælendur eru:
Þorvaldur Jónsson
Hilmar Ragnarsson
Þorvarður Björn Jónsson f. 16.10.1928
Magn: 12 stafrænar skrár (u.þ.b. 15 klst.)
Ferill: Afhent 01.01.2009
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er takmarkað. Hafa skal samband við Einar H. Reynis áður en aðgangur er leyfður að skránum. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.  
Athugasemdir:
 
 
Titill: Kreppusögur söfnunarverkefni MMS
Skjalamyndari: Unnur María Bergsteinsdóttir, Rannveig Þórhallsdóttir, Salvör Aradóttir, Margrét Sveinbjörnsdóttir, Brynhildur Sveinsdóttir, Írisi Ellenberger, Narfi Jónsson, Óli M Hrólfsson, Kristján H. Pálsson
Útdráttur: Frásagnir fólks af fjármálakreppunni sem skall á Íslensku þjóðinni í byrjun október 2008, markviss söfnun hóst 9. Október 2009.
 
Kreppusögur safnað af Unni Maríu Bergsteinsdóttur
Einar Haukur Reynis f. 18.11.1958 – rafiðnfræðingur hjá tæknisviði símans
Hlíf Böðvarsdóttir  f. 10.11.1976 – viðskiptafræðingur og kennari býr í London
Magnús Thor Hafssteinsson f. 29.05.1964 – Varaformaður frjálslynda flokksins
Anna Þórunn Reynis f. 19.11.1965 – viðskiptafræðingur unnið í bönkum
Pétur Matthíasson f. 18.06.1960 – upplýsingafulltrúi hjá vegagerðinni
Kristín Bragadóttir f. 07.11.1948 – vinnur í Lbs.
Sigrún Vala Valgeirsdóttir  03.10.1959 - nemi í frumkvöðlasetri Keilis
Jenny Johansen f. 16.09.1949 – atvinnulaus er lífeindafræðingur að mennt
Birgir Björnsson 29.01.1061 – vinnur í Lbs.
Helga Bára Bartels 26.04.1973 – jarðfræðingur kom heim í fyrra og sér eftir því
Letetia Jonsson  02.11.1062 - sjálfstæður atvinnurekandi
Sveinn Andri Sveinsson 16.08.1964 – bankamaður viðskiptafræðingur
Unnur María Bergsteinsdóttir f. 19.04.1978 – verkefnisstjóri Mms
 
Kreppusögur safnað af Rannveigu Þórhallsdóttur
Kjartan Gunnarsson f. 12.12.1966 – var að vinna hjá malarvinnslunni  er atvinnulaus #
Málfríður Benediktsdóttir f. 21.08.1953 –  öryrki #
Nicolle Zelle f. 20.04.1978 – vinnur á héraðsskjalasafni Egilsstaða (Þýsk) #
 
Kreppusögur safnað af Salvöru Aradóttur f. 08.05.1953
Hlín Agnarsdóttir f. 23.11.1953 –í framhaldsnámi og framfleytir sem leikhúslistamaður
Ingibjörg Pétursdóttir f. 01.01.1953 – kerfisfræðingur hjá Bændasamtökum Íslands
Kristín Gylfadóttir  f. 21.12.1953 - leikskólakennari
Inga Aradóttir f. 31.12.1955 – Bókasafnsfræðingur og vinnur við það
Rannveig Rúna Guðmundsdóttir Saari f. 11. Nóvember 1987
Kristín Baldursdóttir f. 22.01.1982
 
Kreppusögur safnað af Margréti Sveinbjörnsdóttur
Kolbeinn Sveinbjörnsson f. 19.10.1975 – Býr í Þingvallasveit, verktaki #
 
Kreppusögur safnað á vetrarhátíð Reykjavík 11 viðtöl við 14 einstaklinga Brynhildur Sveinsdóttir tók viðtölin
Bryndís Bjarnadóttir f. 01.10.1923 – Ellilífeyrisþegi
Hörður Guðjónsson f. 09.08.1956 – Kerfisfræðingur
Eilífur Björnsson f. 13.12.1952 – borgarstarfsmaður
Hallbjörn Kristinsson f. 05.01.1953
Guðbjörg Lilja Guðmundsdóttir f. 30.09.1927 – ellilífeyrisþegi
Guðrún Eiríksdóttir f. 10.05.1951 – hjúkrunarfræðingur
Judith Pamela Þorbergsson f. 03.04.1965 – píanóleikari
Hjálmar Sveinsson f. 10.02.1958 – Útvarpsmaður
Ólafur Egilsson f. 12.10.1977 – leikari
Anna ? nýkomin frá Danmörku (með Ólafi í viðtali)
Kristín Svava Tómasdóttir  f. 20.11.1985 – nemi
Jón Bergsson f. 18.09.1948 – lyfjafræðingur
Guðrún Helga Sederholm f. 24.01.1944 – félagsráðgjafi
Sveinn Ásgeir Árnason f. 15.05.1931 – hárskerameistari
Kreppusögur safnað af Írisi Ellenberger
Guðný Þorsteinsdóttir f. 25.02.1973 – kerfisfræðingur og kennaranemi
 
Kreppusögur safnað af Narfa Jónssyni, Óla M Hrólfssyni og Kristjáni H Pálssyni
Kjartan Gunnarsson
Árni Daníel Júlíusson f. 31.07. 1959
Ragnheiður Gestsdóttir
Jón Magnússon f. 23.03.1946
Gunnar Svavarsson f. 26.09.1962
Steinunn Valdís
Álfheiður Ingadóttir f. 01.05.1951
Helgi Hjörvar
Valgerður Sverrisdóttir
Kjartan Ingvi Björnsson f. 16.03.1984
Magn: Stafrænar skrár (u.þ.b.32 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 2008-2009
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er takmarkað. Skoða skal hvert samkomulag um not og miðlun áður en efnið er notað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.  
Athugasemdir:
 
Titill: Reykjavíkursögur Vetrarhátíð 2009 „kreppusögur“
Skjalamyndari: Brynhildur Sveinsdóttir
Útdráttur: Á vetrarhátíð var haldið áfram með söfnun Mms á frásögnum úr fjármálkreppunni enda það málefni sem hæst bar þá stundina. 11 viðtöl við 14 einstaklinga. Bryndís Bjarnadóttir f. 01.10.1923 – Ellilífeyrisþegi
Hörður Guðjónsson f. 09.08.1956 – Kerfisfræðingur
Eilífur Björnsson f. 13.12.1952 – borgarstarfsmaður
Hallbjörn Kristinsson f. 05.01.1953
Guðbjörg Lilja Guðmundsdóttir f. 30.09.1927 – ellilífeyrisþegi
Guðrún Eiríksdóttir f. 10.05.1951 – hjúkrunarfræðingur
Judith Pamela Þorbergsson f. 03.04.1965 – píanóleikari
Hjálmar Sveinsson f. 10.02.1958 – Útvarpsmaður
Ólafur Egilsson f. 12.10.1977 – leikari
Anna ? nýkomin frá Danmörku (með Ólafi í viðtali)
Kristín Svava Tómasdóttir  f. 20.11.1985 – nemi
Jón Bergsson f. 18.09.1948 – lyfjafræðingur
Guðrún Helga Sederholm f. 24.01.1944 – félagsráðgjafi
Sveinn Ásgeir Árnason f. 15.05.1931 – hárskerameistari
Magn: 11 stutt viðtöl við 14 einstaklinga. (u.þ.b. 3 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 15.02.2009
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir: Þetta safn er einnig undir „Kreppusögur, söfnunarverkefni Mms“
 
 
Titill: Bjarni Veturliðason og Hermína Sigurgeirsdóttir
Skjalamyndari: Gylfi Pálsson
Útdráttur: Gylfi Pálsson f. 01.02.1933, tekur viðtöl um mannlíf í Reykjavík og fl. Viðmælendur:
Bjarni Veturliðason og
Hermína Sigurgeirsdóttir
Magn: Stafrænar skrár (u.þ.b. 1.5 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 16.03.2009
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Lífið í Reykjavík á árum fyrri kreppu um 1930 og síðar
Skjalamyndari: Brynhildur Sveinsdóttir
Útdráttur: Sögur tengdar fyrri kreppu. Rætt um lífið í Reykjavík á fyrri hluta 20. aldar.
Brynhildur Sveinsdóttir tekur viðtal: viðmælandi
Guðbjörg Lilja Guðmundsdóttir f. 30.09.1927
Magn: Stafræn skrá (u.þ.b. 2 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 23.03.2009
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Lífsferilsviðtöl við ættingja Sigurðar Kristjánssonar
Skjalamyndari: Sigurður Kristjánsson
Útdráttur: Lífsferilsviðtöl við ættingja Sigurðar Kristjánssonar, ýmiskonar efni viðmælendur eru:
Baldur Ingólfsson f.6.5.1920 bróðir afa SK í móðurætt, Sigurðar Ingólfssonar.
Þórunn Elísabet Ingólfsdóttir, f. 16.9.1928, systir Baldurs.
Kristján Hörður Ingólfsson, f. 9.5.1931, bróðir þeirra fyrrnefndu.
Svava Ólafsdóttir, f. 3.10.1919, amma SK kona Sigurðar Ingólfssonar.
Sigvaldi Jónsson, f. 1.7.1928, frá Svínadal í Kelduhverfi.
Herdís Guðjónsdóttir, f. 6.7.1936, tengdamóðir SK. Skuggahlíð í Norðfirði.
Dýrleif Finnsdóttir, f. 9.9.1922, systkinabarn við afa SK í föðurætt, Kára Leifsson
Erna Árnadóttir, f. 11.6.1922, ekkja Hauks Leifssonar, bróður Kára afa SK í föðurætt.(aðgengi takmarkað) 
Magn: tíu míníkasettur (u.þ.b. 15 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 20.03.09
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er takmarkað. Hafa skal samband við Sigurð ef nota á efnið. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir: Frekar óskýrar upptökur þar sem einungis hefur verið tekið upp á hálfum hraða.
 
 
Titill: Gefjunareingirnið
Skjalamyndari: Kristín Jónsdóttir
Útdráttur: Kristín Jónsdóttir tekur viðtöl /vegna ritgerðar í sagnfræði rætt um Gefjunareingirnið, viðmælandi er :
Aðalbjörg Jónsdóttir f. 16.12.1916
Magn: Stafræn hljóðskrá, uppskrif viðtals og ritgerð fylgir með (u.þ.b 2 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 21.04.2009
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Axel Helgason
Skjalamyndari: Ólafur Axelsson
Útdráttur: Viðtal við Axel Helgason
Magn: Ein kassetta (u.þ.b. 1,5 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 01.04.2009. 
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Líf og störf undir Eyjafjöllum og í Vestmannaeyjum á 20. öld
Skjalamyndari: Hans Þorvaldsson
Útdráttur: Hans Þorvaldsson tekur viðtöl við föður sinn um líf og störf undir Eyjafjöllum á 20. Öld. Viðmælandi er:
Þorvaldur  Þorgrímsson f. 
Magn: Stafrænar hljóðskrár (u.þ.b. 4 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 20.04.2009, 13.07.09.
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
Titill: Af vatni og fólki – mannlíf við Þingvallavatn
Skjalamyndari: Margrét Sveinbjörnsdóttir
Útdráttur: Markmið verkefnisins er að safna munnlegum heimildum, þ.e. viðtölum, um mannlíf og búskaparhætti við Þingvallavatn á 20. öld. Þannig yrði varðveitt og haldið til haga merkri sögu sem annars myndi með tímanum falla í gleymsku. Þungamiðjan í viðtölunum er Þingvallavatn, sambúðin við það, veiðar í vatninu, áhrif virkjana á lífríkið og þau áhrif sem nálægðin við vatnið hefur á líf fólksins. Ennfremur er spurt um mannlíf við vatnið almennt, heimilishald og búskaparhætti, skólagöngu, félagslíf, sumarbústaðabyggð, kirkju og þjóðgarð á Þingvöllum. Viðmælendur eru á öllum aldri og eiga það sammerkt að hafa ýmist búið, alist upp eða dvalið um lengri eða skemmri tíma á svæðinu umhverfis Þingvallavatn, þ.e. í Þingvallasveit, Grafningi og hluta Grímsness. Viðtölin eru tekin upp á stafrænt upptökutæki í hámarksgæðum og afrit færð Miðstöð munnlegrar sögu til varðveislu. Viðmælendur eru:
Þórdís G Ottesen 06.05.1911 I II
Steinunn Elínborg Guðmundsdóttir,
Pálína Þorsteinsdóttir f. 12.04.1927
Sigríður Kjartansdóttir f. 15.02.1926
Egill Guðmundsson f. 13. 05.1921
Sigrún Jóhannesdóttir f. 14.02.1936
Ingveldur Eiríksdóttir f. 09.04.1965
Þórdís Jóhannesdóttir f. 20.02.1934
Ragnar Lundborg Jónsson f. 22.12.1931
Jóhann Jónsson f. 27.07.1934
Rósa Bachmann Jónsdóttir f. 22.03.1951
Guðrún Þóra Guðmannsdóttir f. 11.02.1950
Halla Einarsdóttir f. 18.11.1930
Halldór Magnússon f. 19.12.1922 I II III
Böðvar Stefánsson f. 02.01.1924 I II
Steingrímur Gíslason f. 22.09.1921 I II III IV
Hörður Guðmannsson f. 23.11.1941 I II III IV
Elísabet Einarsdóttir f. 08.06.1922 I II III
Anna María Einarsdóttir f. 05.02.1941 I II
Sveinbjörn Jóhannesson 10.07.1937 I II III
Sigurður Hannesson f. 01.06.1926
Þórdís Guðmundsdóttir Ottesen 06.05.1911
Sigrún Guðmundsdóttir f. 03.10. 1931 viðtal tekið 10. júní 2009
Kári Guðbjörnsson f. 28.02. 1956 viðtal tekið 18. júní 2009 I II III
Gunnlaugur Geir Guðbjörnsson f. 16.12. 1943 viðtal tekið 18. júní 2009 I II III IV
Bergþóra Snæbjörnsdóttir Ottesen f. 28.11. 1931 viðtal tekið 19. júní 2009 I II
Björn Guðmundsson f. 24.8. 1926 viðtal tekið 19. júní 2009 I II III
Ingiríður Magnea Snæbjörnsdóttir f. 15.09. 1929 viðtal tekið 19. júní 2009 I II III
Magn: (u.þ.b. 45 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent frá: 11.05.2009 til 14.07.2009
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er takmarkað. Ekkert efni má nota án samráðs við Margréti Sveinbjörnsdóttur. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir: Safnið er lokað til hlustunar eða annarra nota uns Margrét hefur lokið vinnu sinni við söfnun og úrvinnslu.
 
 
Titill: Um skipasmíðar á Suðurnesjum
Skjalamyndari: Árni Jóhannsson
Útdráttur: Árni Jóhannsson ræðir um skipasmíðar á suðurnesjum, viðmælandi er:
Oddberg Eiríksson f. 1923
Magn: Stafræn hljóðskrá (u.þ.b. 1 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 18.05.2009
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Iðnsaga Akureyrar
Skjalamyndari: Valgarður Stefánsson f.h. Iðnaðarsafns Akureyrar
Útdráttur: 32 viðtöl við ýmsa aðila um iðnaðarsögu á Akureyri, viðmælendur eru:
Ari Rögnvaldsson
Áslaug Jónasdóttir
Bjarni Sigurðsson
Gunnar Öxndal Stefánsson
Konráð Aðalsteinsson
Valdimar Thorarensen
Árni Jóhannesson
Baldvin Ásgeirsson
Birgir W. Steinþórsson
Bogi Pétursson
Bragi Sigurgeirsson
Einar Gunnlaugsson
Guðmundur Bjarnason
Gunnlaugur Traustason
Hanna Guðmundsdóttir
Hannes Arason
Hjalti Eymann
Hjörleifur Hafliðason
Hjörtur Eiríksson
Ingibjörg Steindórsdóttir
Kristinn Arnþórsson
Kristinn Bergsson
Margrét Jónsdóttir
Ólafur Eggertsson
Ólafur Stefánsson
Ragnar Sigtryggsson
Richard Þórólfsson
Rögnvaldur Bergsson
Snorri Kristjánsson
Soffía Halldórsdóttir
Stella Jónsdóttir
Þórður Björgúlfsson
Magn: 32 viðtöl á stafrænum hljóðskrám, uppskriftir allra viðtalanna ( u.þ.b. 9 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 19.05.2009
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
 
Titill: Saga Elínborgar Lárusdóttur
Skjalamyndari: Birna Kristín Lárusdóttir
Útdráttur: Birna Kristín Lárusdóttir tekur viðtöl vegna sögu Elínborgar Lárusdóttur, viðmælendur eru:
Sturlaugur Eyjólfsson
Sigrún (Sigurlaug) Hrefna Þórarinsdóttir
Kristín Ingibjörg Tómasdóttir
Hanna Sigríður Antoníusdóttir
Sigríður Svanborg Símonardóttir
Elín Guðmannsdóttir
Magn: 10 stafrænar hljóðskrár (u.þ.b. 3 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 09.06.2009
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
 
Titill:.Reykjavíkursögur menningarnótt 2009 „húsin okkar með sögu og sál“
Skjalamyndari: Hlín Gunnarsdóttir og Brynhildur Sveinsdóttir
Útdráttur: Safnað var sögum tengdum lífi og störfum fólks í austurbæ Reykjavíkur. Einkum var leitast við að safna minningum frá fyrri hluta 20. aldar. Tekin voru viðtöl við 19 einstaklinga og þau lögð til grundvallar við innsetningu eða hljóðlistaverk sem hljómaði um „timburhúsareitinn“ sem afmarkast af Grettisgötu, Frakkastíg, Laugavegi og Vitastíg. Verkefnið hlaut nafnið „húsin okkar með sögu og sál“ og tengdist því vel þema menningarnætur 22. ágúst 2009 sem var að þessu sinni Húsin í borginni. Viðmælendur voru:
Höskuldur Jónsson f. 09.08.1937 Segir frá sögu Grettisgötu 35 og íbúum þar
Albert Skaftason f. 16. febrúar 1955
Sverrir Benediktsson f. 1931
Eygló Benediktsdóttir
Elsabet Ester Benediktsdóttir f. 29 ágúst 1925
Þórður Guðjónsson f. 15.07. 1928
Guðný Sveinbjörnsdóttir
Albert Skaftason f. 16. Febrúar 1955
Nanna ?
Guðlaug Katrín Þórðardóttir f. 26.07.1956
Sigríður Skuld Bergsteinsdóttir f. 30.09.1926
Páll Friðriksson f. 16.05.1930
Sigrún Eyþórsdóttir
Þorgerður Diðriksdóttir
Ágústa Sigríður Þórðardóttir f. 30.12.1960
Birna Elín Þórðardóttir f. 06.10.1952
Hörð Guðjónsson f. 09.08. 1956
Kári Halldór f. 14.12.1950
Ólafur Jónsson f. 28.11. 1927
Magn: Stafrænar hljóðskrár (u.þ.b. 10 klst)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 05.08.09
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi að sumum skrám er ótakmarkað, en aðrar eru lokaðar til almennrar notkunar, hafa skal samband við Hlín Gunnarsdóttur áður en þau viðtöl sem hún safnaði eru notuð til birtingar í hvaða formi sem er. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir: Safnið er einnig undir Reykjavíkursögum
 
 
Titill: Konur á rauðum sokkum
Skjalamyndari: Fríða Rós Valdimarsdóttir
Útdráttur: Myndbandsspólur með viðtölum vegna verkefnis um kvennabaráttuna. Uppistaðan í mynd Fríðu Rósar Valdimarsdóttur „Konur á rauðum sokkum“.
Diskur með uppskrift viðtalanna, spóluskrá og plakati KÁRS
Ath. allt myndefni er óklippt og ekki tilbúið til notkunar. Viðmælendur eru:
Guðfinna Ragnarsdóttir
Dagný Kristjánsdóttir
Elísabet Gunnarsdóttir
Ásdís Skúladóttir
Erna Egilsdóttir
Helga Ólafsdóttir
Guðrún Ögmundsdóttir
Vilborg Sigurðardóttir
Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir
Björg Einarsdóttir
Hildur Hákonardóttir
Vilborg Dagbjartsdóttir
Guðrún Helgadóttir
Gerður Óskarsdóttir
Kristín Á. Ólafsdóttir
Hlín Agnarsdóttir
Hildur Jónsdóttir
Katrín Fjeldsted
Rannveig Jónsdóttir
Stella Hauksdóttir
Sigríður Óskarsdóttir
Magn: 35 myndbandsspólur, Diskur með uppskrift viðtalanna, spóluskrá og plakati KÁRS. Um 35 klukkustundir myndefnis.
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 07.09.2009
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Ath. allt myndefni er óklippt og ekki tilbúið til notkunar einnig sérstök fyrirmæli um notkun efnis frá Dagnýu Kristjánsdóttur.
 Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir:
Borgarbörn
Stríðsárin í Kaupmannahöfn
Fyrsti flóttamaðurinn á Íslandi
Kennsla í upphafi aldar