Hagnýtar leiðbeiningar

Á þessum hluta vefsvæðisins verða birtar hagnýtar leiðbeiningar um viðtalstækni, undirbúning, úrvinnslu og miðlun viðtala, tæknibúnað, siðareglur og fleira. Óskir um tiltekin umfjöllunarefni er sjálfsagt að senda til okkar á netfangið: munnlegsaga(hjá)landsbokasafn.is.

Borgarbörn
Stríðsárin í Kaupmannahöfn
Fyrsti flóttamaðurinn á Íslandi
Kennsla í upphafi aldar