Oral Documents in Nordic History

Oral Documents in Nordic History

Málþingið Oral Documents in Nordic History fór fram í Odda laugardaginn 27. janúar 2007 í tilefni opnunar Miðstöðvar munnlegrar sögu. Frummælendur voru Dr. Gísli Sigurðsson, rannsóknarprófessor við Stofnun Árna Magnússonar, Dr. Lauri Harvilathi, forstöðumaður Folklore Archives, Finnish Literature Society í Helsinki og  Britta Bjerrum Mortensen, cand.scient., fræðimaður á Dansk folkemindesamling í Kaupmannahöfn. Að loknun flutningi erinda fóru fram pallborðsumræður þar sem rætt var vítt og breitt um munnlegar heimildir í norrænu samhengi. Hér að neðan má nálgast upptökur af þeim erindum sem flutt voru. Smellið á titil erindis til að hefja spilun. 

 Dr. Gísli Sigurðsson, rannsóknarprófessor við Stofnun Árna Magnússonar: THE ORAL ARCHIVES IN THE ÁRNI MAGNÚSSON INSTITUTE Glærurnar sem fylgdu fyrirlestri Gísla má skoða hér

Dr. Lauri Harvilathi, forstöðumaður Folklore Archives, Finnish Literature Society í Helsinki: ARCHIVED ORAL HISTORY Glærurnar sem fylgdu fyrirlestri Lauri má skoða hér

Britta Bjerrum Mortensen, cand.scient., fræðimaður á Dansk folkemindesamling í Kaupmannahöfn: THE POTENCY OF TRADITION – TRADITION AND FAMILY LIFE Glærurnar sem fylgdu fyrirlestri Brittu má skoða hér


Fundarstjóri var Sigrún Sigurðardóttir, verkefnastjóri undirbúningsnefndar um Miðstöð munnlegrar sögu

Borgarbörn
Stríðsárin í Kaupmannahöfn
Fyrsti flóttamaðurinn á Íslandi
Kennsla í upphafi aldar