Reykjavíkursögur

Reykjavíkursögur: viðtöl við einstaklinga um ævi og uppvöxt í borginni

Söfnun á vegum MMS og Reykjavíkurborgar 2007-2009

 
Titill: Reykjavíkursögur vetrarhátíð 2007 borgarbörn
Skjalamyndari: Unnur María Bergsveinsdóttir
Útdráttur: Markmið Reykjavíkursagna er að safna, varðveita og miðla Reykjavíkursögum frá ólíkum tímum. Á árinu 2007 var lögð áhersla á barnið sem borgarbúa, á vetrarhátíð 2007var rætt við 27 viðmælendur fæddar frá 2003 til 1935, þeir voru:
Sverrir Guðmundsson f. 25.04.1979
Þórhallur Guðmundsson f. 10.01.1972 og
Vilhjálmur Þórhallsson f. 05.12.1994
Sindri Már Hjartarson f. 27.02.1990 og
Egill Karlsson 1990
Jónas Birkir Jónasson f. 20.12.1988
Hafsteinn Hafsteinsson f. 08.12.1939
María Helen Eiðsdóttir f. 07.06.1977 og
Elfa Dís Hlynsdóttir f. 13.03.2000
Hrafnhildur Þórólfsdóttir f. 03.09.1980
Magnús T. Magnússon f.08.01.1935
Kristrún Jónsdóttir f. 09.12.1941
Haraldur Ellingsen f. 22.05.1935
Hans Kristján Árnason f. 05.10.1947
Halla Hauksdóttir f. 21.05.1946
Hrólfur Jónsson f. 24.01.1955 og
Ingibjörg St. Sverrisdóttir f. 13.02.1955
Marta Ólafsdóttir f. 07.02.1949 og
Guðrún Pétursdóttir f. 14.12.1950
Katrín Þorsteinsdóttir f. 05.04.1955
Snædís Björnsdóttir f. 21.06.1999
Helga Xochitl Ingólfsdóttir f. 11.08.2003 og
Hrafnhildur Faulk f. 09.10.1978
Lóa Guðjónsdóttir f. 21.05.1938
Una Margrét Jónsdóttir f. 14.06.1966
Hugrún Margrét Óladóttir f. 17.01.1989 og
Jóna Berglind Stefánsdóttir f. 19.08.1988
Magn: 27 viðmælendur. Stafrænar hljóðskrár og uppskriftir af hluta viðtalanna (u.þ.b. 9 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 24.02.2007
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað, nema í nokkrum tilfellum þar sem nafnleyndar er óskað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir: Safnið er einnig undir „Aðföng 2007“
 
 
 
Titill: Reykjavíkursögur menningarnótt 2007 borgarbörn
Skjalamyndari: Unnur María Bergsveinsdóttir
Útdráttur: Markmið Reykjavíkursagna er að safna, varðveita og miðla Reykjavíkursögum frá ólíkum tímum. Á árinu 2007 var lögð áhersla á barnið sem borgarbúa, á menningarnótt 2007 var rætt við 19 viðmælendur, þeir eru:
Sigrún Árnadóttir f. 05.08.1951
Guðrún Ingólfsdóttir f. 01.05.1959 og
Ingólfur Eiríksson f. 18.11.1994
Jón Júlíusson f. 19.12.1942
Kjartan Birgisson f. 13.07.1977 og
Ásgeir Kjartansson
Ragnheiður Erla Bjarnadóttir 07.06.1953
Bergur Jónsson f.16.04.1934
Guðný Guðmundsdóttir f. 27.02.1946 og
Hinrik Hermannsson 28.11.1942
Harpa Harðardóttir  f. 01.02.1946 og
Gunnar Gunnarsson f.21.04.1945
Kitty Stefánsdóttir f. 19.03.1945
Pétur H. Ármannsson f. 29.08.1961
Halldór Kristinn Pedersen f. 21.12.1947
Símon Ingvar Konráðsson f. 17.06.1919
Kristjana Jóna Ragnarsdóttir f. 22.03.1948
S. Andrea Ásgeirsdóttir f. 15.11.1976
Magn: 13 hljóðskrár (u.þ.b. 3 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 18.10.2007
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað, nema í nokkrum tilfellum þar sem nafnleyndar er óskað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir: Safnið er einnig undir „Aðföng 2007“
 
 
Titill: Reykjavíkursögur vetrarhátíð 2008 borgarbörn
Skjalamyndari: Unnur María Bergsveinsdóttir
Útdráttur: Markmið Reykjavíkursagna er að safna, varðveita og miðla Reykjavíkursögum frá ólíkum tímum. Á árinu 2008 var athyglinni beint af frístundum sem mótast af borgarumhverfinu. Á vetrarhátíð 2008 var rætt við 10 viðmælendur, þeir eru:
Brynhildur Þórarinsdóttir f. 11.12.1991
Halldór Jón Sigfússon f. 06.11.1947
Jónína Lárusdóttir f. 30.07.1959 og
Sigurður Traustason f. 11.05.1954
Kolbrún Ýr Einarsdóttir f. 18.08.1983
Erna Thorstenssen f. 14.02.1945
Jens Elíasson f. 29.11.1963
Jón Herbertsson f. 02.10.1956 og
Theodora K. Frímann f. 13.03.1958
Valur Sigurðarson f. 26.04.1984
Magn: Stafrænar hljóðskrár (u.þ.b. 2.5 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 08.05.2008
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað, nema í nokkrum tilfellum þar sem nafnleyndar er óskað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir: Safnið er einnig undir „Aðföng 2008“
 
 
Titill: Reykjavíkursögur menningarnótt 2008 borgarbörn
Skjalamyndari: Unnur María Bergsveinsdóttir
Útdráttur: Markmið Reykjavíkursagna er að safna, varðveita og miðla Reykjavíkursögum frá ólíkum tímum. Á árinu 2008 var athyglinni beint af frístundum sem mótast af borgarumhverfinu. Á menningarhátíð 2008 var rætt við 5 viðmælendur, þeir eru:
Una Margrét Jónsdóttir f. 14.06.1966
Valtýr Björn Thors f. 29.03.1965
Jóhann Helgi Heiðdal f. 21.06.1985
Auður Guðjónsdóttir f. 01.06.1937
Hrefna Smith f. 09.11.1944
Magn: Stafrænar hljóðskrár (u.þ.b. 2 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 23.08.2008
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað, nema í nokkrum tilfellum þar sem nafnleyndar er óskað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir: Safnið er einnig undir „Aðföng 2008“
 
 
Titill: Reykjavíkursögur Vetrarhátíð 2009 „kreppusögur“
Skjalamyndari:Brynhildur Sveinsdóttir
Útdráttur: Markmið Reykjavíkursagna er að safna, varðveita og miðla Reykjavíkursögum frá ólíkum tímum. Á vetrarhátíð var haldið áfram með söfnun Mms á frásögnum úr fjármálkreppunni enda það málefni sem hæst bar hjá borgarbúum þá stundina. 11 viðtöl voru tekin við 14 einstaklinga. Þau voru:
Bryndís Bjarnadóttir f. 01.10.1923 – Ellilífeyrisþegi
Hörður Guðjónsson f. 09.08.1956 – Kerfisfræðingur
Eilífur Björnsson f. 13.12.1952 – borgarstarfsmaður
Hallbjörn Kristinsson f. 05.01.1953
Guðbjörg Lilja Guðmundsdóttir f. 30.09.1927 – ellilífeyrisþegi
Guðrún Eiríksdóttir f. 10.05.1951 – hjúkrunarfræðingur
Judith Pamela Þorbergsson f. 03.04.1965 – píanóleikari
Hjálmar Sveinsson f. 10.02.1958 – Útvarpsmaður
Ólafur Egilsson f. 12.10.1977 – leikari
Anna ? nýkomin frá Danmörku (með Ólafi í viðtali)
Kristín Svava Tómasdóttir f. 20.11.1985 – nemi
Jón Bergsson f. 18.09.1948 – lyfjafræðingur
Guðrún Helga Sederholm f. 24.01.1944 – félagsráðgjafi
Sveinn Ásgeir Árnason f. 15.05.1931 – hárskerameistari
Magn: 11 stutt viðtöl við 14 einstaklinga. (u.þ.b. 3 klst.)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 15.02.2009
Tungumál: Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi er ótakmarkað. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir: Safnið er einnig undir „Aðföng 2009“
 
 
Titill:.Reykjavíkursögur menningarnótt 2009 „húsin okkar með sögu og sál“
Skjalamyndari: Hlín Gunnarsdóttir og Brynhildur Sveinsdóttir
Útdráttur: Safnað var sögum tengdum lífi og störfum fólks í austurbæ Reykjavíkur. Einkum var leitast við að safna minningum frá fyrri hluta 20. aldar. Tekin voru viðtöl við 19 einstaklinga og þau lögð til grundvallar við innsetningu eða hljóðlistaverk sem hljómaði um „timburhúsareitinn“ sem afmarkast af Grettisgötu, Frakkastíg, Laugavegi og Vitastíg. Verkefnið hlaut nafnið „húsin okkar með sögu og sál“ og tengdist því vel þema menningarnætur 22. ágúst 2009 sem var að þessu sinni Húsin í borginni. Viðmælendur voru:
Höskuldur Jónsson f. 09.08.1937 Segir frá sögu Grettisgötu 35 og íbúum þar
Albert Skaftason f. 16. febrúar 1955
Sverrir Benediktsson f. 1931
Eygló Benediktsdóttir
Elsabet Ester Benediktsdóttir f. 29 ágúst 1925
Þórður Guðjónsson f. 15.07. 1928
Guðný Sveinbjörnsdóttir
Albert Skaftason f. 16. Febrúar 1955
Nanna ?
Guðlaug Katrín Þórðardóttir f. 26.07.1956
Sigríður Skuld Bergsteinsdóttir f. 30.09.1926
Páll Friðriksson f. 16.05.1930
Sigrún Eyþórsdóttir
Þorgerður Diðriksdóttir
Ágústa Sigríður Þórðardóttir f. 30.12.1960
Birna Elín Þórðardóttir f. 06.10.1952
Hörð Guðjónsson f. 09.08. 1956
Kári Halldór f. 14.12.1950
Ólafur Jónsson f. 28.11. 1927
Magn: Stafrænar hljóðskrár (u.þ.b. 10 klst)
Safnmark: MMS –
Ferill: Afhent 15.08.09
Tungumál:Íslenska
Um aðgengi og not: Aðgengi að sumum skrám er ótakmarkað, en aðrar eru lokaðar til almennrar notkunar, hafa skal samband við Hlín Gunnarsdóttur áður en þau viðtöl sem hún safnaði eru notuð til birtingar í hvaða formi sem er. Notendur eru bundnir af ákvæðum Höfundarlaga nr. 73/1972. Skv. reglum Miðstöðvar munnlegrar sögu um afritun.
Athugasemdir: Safnið er einnig undir „Aðföng 2009“
Borgarbörn
Stríðsárin í Kaupmannahöfn
Fyrsti flóttamaðurinn á Íslandi
Kennsla í upphafi aldar