Gunnar Marel Hinriksson hefur tekið við af Halldóru Kristinsdóttur á Miðstöð munnlegrar sögu. Um leið og Halldóru eru þökkuð vel unnin störf bendum við nú sem endranær þeim sem búa yfir efni, hljóðupptökum og frásögnum, að hafa samband við...
Þrjár íslenskar fræðikonur sóttu pólsku borgina Wrocław heim fyrstu helgina í desember og töluðu á alþjóðlegu ráðstefnunni Oral History – Usage and methodology, sem þar var haldin 4. desember. Þetta voru þær Helga Ólafsdóttir, María Jóhönnudóttir...
Miðstöð munnlegrar sögu og Sagnfræðistofnun H.Í. efna til málþings í Þjóðarbókhlöðu 8. október kl. 14.00-16.30 með yfirskriftinni Minni, frásögn og munnleg saga . Fyrir hönd aðstandenda er mér sönn ánægja að bjóða þér til þessarar...
Um leið og Miðstöð munnlegrar sögu óskar vinum sínum gleðilegs árs viljum við benda á að þann 1. desember á síðasta ári var vefsíðan hljodsafn.landsbokasafn.is opnuð. Þar er fyrst og fremst að finna...
Laugardaginn 1. mars býður Miðstöð munnlegrar sögu upp á námskeið þar sem munnleg saga og helstu aðferðir hennar verða kynntar. Áhersla er lögð á að leiðbeina þátttakendum um það hvernig best er að standa að undirbúningi, töku og úrvinnslu viðtala....

Síða 1 af 15  > >>

Borgarbörn
Stríðsárin í Kaupmannahöfn
Fyrsti flóttamaðurinn á Íslandi
Kennsla í upphafi aldar