Um leið og Miðstöð munnlegrar sögu óskar vinum sínum gleðilegs árs viljum við benda á að þann 1. desember á síðasta ári var vefsíðan hljodsafn.landsbokasafn.is opnuð. Þar er fyrst og fremst að finna...
Laugardaginn 1. mars býður Miðstöð munnlegrar sögu upp á námskeið þar sem munnleg saga og helstu aðferðir hennar verða kynntar. Áhersla er lögð á að leiðbeina þátttakendum um það hvernig best er að standa að undirbúningi, töku og úrvinnslu viðtala....
Í gær var síðasti þátturinn í þáttaröðinni Sagan í munnlegri geymd á dagskrá Rásar 1. Þátturinn bar heitið „Örbylgjuofninn kemur til Íslands“ og var þar fjallað um sögu örbylgjuofnsins á Íslandi. Viðmælandi í þættinum var Dröfn...
Sjöundi og næstsíðasti þátturinn í þáttaröðinni Sagan í munnlegri geymd var á dagskrá Rásar 1 á mánudaginn, 18. nóvember. Þáttur vikunnar nefndist „RARIK og rafvæðing Íslands“ og var hann í umsjón Sigurðar Högna Sigurðssonar. Í þættinum var...
Á mánudaginn, 11. nóvember, var sjötti þátturinn í þáttaröðinni Sagan í munnlegri geymd á dagskrá Rásar 1. Þáttur vikunnar nefndist „Uppvaxtarár í Kópavogi“ og mátti þar heyra fjóra Kópavogsbúa lýsa uppvaxtarárum sínum þar á þeim tíma sem...

Síða 1 af 14  > >>

rvksogulogo.jpg
vefsyningar-ingeborg.jpg
vefsyningar-mikael.jpg
vefsyningar-kennsla.jpg