Starfsemi

Miðstöð munnlegrar sögu vinnur að söfnun og varðveislu munnlegra heimilda og fræðslu og miðlun um munnlega sögu og munnlegar heimildir. Um þessa starfsemi má lesa nánar á viðeigandi undirsíðum.

Ef þú vilt fá fréttir af starfssemi Miðstöðvarinnar eða skiptast á skoðunum við aðra áhugamenn um munnlega sögu geturðu skráð þig á póstlista miðstöðvarinnar með því að smella hér.
Borgarbörn
Stríðsárin í Kaupmannahöfn
Fyrsti flóttamaðurinn á Íslandi
Kennsla í upphafi aldar