Safnkostur

RÖST – samtök um eflingu landbúnaðar og byggðar í landinu. Upptökur af fundum. MMS 2020/1.


Lýsandi samantekt

Samhengi

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Upptökur af tveimur fundum félagsins RASTAR frá 1992. Á Greifanum á Akureyri og frá aðalfundi í Hrafnagili í Eyjafirði. Á fundunum kynnti Sigurður Líndal lagaprófessor (1930 – ) þá vinnu sem hann vann fyrir félagið og gefin var út sama ár í ritinu: Stjórnkerfi búvöruframleiðslunnar og stjórnskipan Íslands. Að auki fylgdu afhendingunni 6 skjöl varðandi málefni félagsins.

  Við afhendingu las Þorsteinn Hallgrímur Gunnarsson inn á myndband lýsingu á eigin baráttu við stjórnvöld sem perónulegan vitnisbuð um baráttumál félagsins. Upptaka er ófrágengin.

Um aðgengi og not

Tengt efni

Athugasemdir

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Jón Hrólfur gekk frá gögnum og skráði.

 • Dagsetning lýsingar:

  11. maí 2020.


Skjalaskrá

  Myndupptökur af fundum:

  Kynningarfundur á Greifanum á Akureyri 1992 (3:34:22):

  • MMS 2020-1 RÖST-Sigurður Líndal á Greifanum 1992-1.hluti (3:03:30)
  • MMS 2020-1 RÖST-Sigurður Líndal á Greifanum 1992-2.hluti (30:52)

  Aðalfundur í Hrafnagili í Eyjafirði 3. maí 1992 (5:42:22):

  • MMS 2020-1 RÖST-Aðalfundur-Hrafnagil-3.5.1992-1.hluti (2:55:07)
  • MMS 2020-1 RÖST-Aðalfundur-Hrafnagil-3.5.1992-1.hluti (2:47:15)

  Eftir aðalfundastörf fór Sigurð Líndal lagaprófessor (1930 – ) yfir þá vinnu sem hann vann fyrir RÖST og félagið gaf út sama ár: Stjórnkerfi búvöruframleiðslunnar og stjórnskipan Íslands.

  Skjöl varðandi starfsemi félagsins:

  1. MMS 2020-1 RÖST-Ávarp stjórnar sem fylgir greinargerð Sigurðar Líndal.
  2. MMS 2020-1 RÖST-Samþykktir félagsins.
  3. MMS 2020-1 Stjórnkerfi búvöruframleiðslunnar og stjórnskipan Íslands. Formáli – Sigurður Líndal.
  4. MMS 2020-1 Þorsteinn H. Gunnarsson – Hnjúkahlíðar mál. Texti sem Þorsteinn las inn á myndband og lýsir hans hlið á þeim málum sem RÖST stóð fyrir.
  5. MMS 2020-1 Þorsteinn H. Gunnarsson. Nafnspjald.
  6. MMS 2020-1 Þorsteinn H. Gunnarsson. Uppkast að framsetningu myndbands sem aldrei var gert en átti að lýsa hans hlið mála (Story-Board) – textinn sem ÞHG las inná myndband.

  Lýsing Þorsteins:

  Ófrágengið myndband með lýsingu Þorsteins H. Gunnarssonar á hans hlið á baráttumálum félagsins. Dóttir Þorsteins ætlar að koma vinnu við að ljúka myndbandinu.


Fyrst birt 29.04.2020

Til baka