Safnkostur

Guðrún Lovísa Magnúsdóttir (1922 – ) og Trausti Friðbertsson (1917 – 2002). Viðtöl. MSS 2020/2.


Lýsandi samantekt

Samhengi

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Guðrún Lovísa var 92 ára þegar rætt var við hana 20. nóvember 2014 á heimili hennar í Álfagerði í Vogum. Viðstödd vour tvö af 12 börnum hennar, Halla Jóna og Helga. Viðtalið gefur innsýn í líf Guðrúnar Lovíus og mannlíf og tíðaranda í Vogum á 20. öld.

    Viðtölin tvö við Tausta voru tekin á heimili hans í Reykjavík, 3. september 2000 og 4. mars 2001. Trausti rekur lífshlaup sitt, störf og áhugamál. Einnig tæpt á fjölskyldumálum.

Um aðgengi og not

Tengt efni

Athugasemdir

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Þorvaldur Örn hafði efnistekið viðtölin og klippt niður á geisladisk (í spor, tracks) og gefið hverju spori nafn sem vísar til innihalds. Viðtal við Guðrúnu Lovísu er á tveimur diskum, alls 20 skár, sem afritaðar voru og vistaðar saman í möppu með þeim titli sem gefinn var á geisladiski. Viðtöl við Trausta eru tvö og haldið saman sem slíkum (alls 28 skrár). Hverju spori gefið nafn líkt og í viðtali við Guðrúnu Lovísu.

    Jón Hrólfur afritaði geisladiska og gekk frá skráningu í apríl og maí 2020.

  • Dagsetning lýsingar:

    5. maí 2020.


Skjalaskrá

    Guðrún Lovísa Magnúsdóttir (18. desember 1922 – ). Viðtal var tekið 20. nóvember 2014 á heimili Guðrúnar Lovísu í Álfagerði í Vogum að viðstöddum tveimur af 12 börnum hennar: Höllu Jónu og Helga. Með afhendingu fylgdi 8. bls. samantekt um Guðrúnu Lovísu og viðtalið. Lengd viðtals er 1:55:23:

    1. Frjálst í Vogum.aiff (4:36)
    2. Börnin og Björgvin.aiff (8:02)
    3. Fyrsti kossinn og kaffi í grautinn.aiff (6:17)
    4. Gifting og byrjun búskapar.aiff (5:20)
    5. Sumar og skólaganga barnanna.aiff (3:56)
    6. Fæðing Magneu og fjöldi í heimili.aiff (5:07)
    7. Dans og fjör í Lyngholti.aiff (7:31)
    8. Björgvin og synirnir byggja.aiff (2:43)
    9. Jólahald.aiff (6:21)
    10. Slátrun, hvalkjöt og pöntunarfélag.aiff (4:44)
    11. Rólur, prjónavél o.fl.aiff (3:38)
    12. Kamar í Brekku og bygging Lyngholts.aiff (4:19)
    13. Breytt jólahald og ömmurnar.aiff (4:23)
    14. Dagbækur Lúllu. Jólabókalestur barnanna.aiff (11:06)
    15. Útileikir og skátastarf. Lesið úr dagbók.aiff (7:18)
    16. Heimilisstörf, nágrannar og næturgestir.aiff (6:05)
    17. Áramótabrennur krakkanna í Vogum.aiff (3:49)
    18. Pólitík og að geta á sporið.aiff (8:37)
    19. Leikfangakassi Lúllu, tvinnakefli og dýrabein.aiff (5:49)
    20. Hátískuföt saumuð. Mjólkurbrúsi. Hópmynd.aiff (3:30)

    Trausti Friðbertsson (26. júlí 1917 – 3. apríl 2002). Tvö viðtöl á sitt hvorum geisladiski. Fyrra viðtal tekin á heimili Trausta, Hraunbæ 105 í Reykjavík, 3. september 2000 (diskur 1, alls 1:06:26):

    1. Uppruni á Suðureyri, f. 26.6.1917.aiff (2:12)
    2. Ár í Selárdal í Súgandafirði 1925.aiff (2:20)
    3. Friðbert Friðbertsson, kennari.aiff (2:05)
    4. Búskaður Aðalgötu 21, Suðureyri.aiff (2:09)
    5. Barnaskólaárin fjögur.aiff (4:59)
    6. Beitningamaður fyrir fermingu.aiff (4:04)
    7. Ferming á Ísafirði 1930.aiff (3:08)
    8. Reitavinna og smölun.aiff (1:20)
    9. Eitt ár i Héraðsskólanum, Laugarvatni.aiff (5:58)
    10. Á sjó, og Samvinnuskóli 1939-1042.aiff (8:00)
    11. Magasár Mjólk og kvonfang.aiff (4:33)
    12. Ragnehiður Lára Sigurðardóttir.aiff (5:20)
    13. Kaupfélagsstjóri á Flateyri 1948.aiff (9:18)
    14. Bruni, nýbygging og slátrun.aiff (4:56)
    15. Nýtt verslunarhús reist 1956.aiff (4:14)
    16. Úterðarfyrirtækið Hjallanes 1955.aiff (1:43)

    Seinna vital var tekið á sama stað og hið fyrra 4. mars 2001 (diskur 2, alls 58:27):

    1. Heimili Trausta á Flateyi.aiff (2:38)
    2. Verslun við togara, kol, svartolía o.fl.aiff (3:33)
    3. Byggðarlag, íbúar og félagslíf um 1960.aiff (3:26)
    4. Sjóslys - 2 bátar og 7 menn í nóv. 1964.aiff (6:56)
    5. Nýsmíði - Sóley ÍS-225 1966, útgerðin.aiff (8:21)
    6. Kaupfélagið 1956-1976, m.a. harðfiskur.aiff (3:21)
    7. Vinna og frí Trausta kaupfélagsstjóra.aiff (2:12)
    8. Til Reykjavíkur 1976. Gúmívinnustofan.aiff (5:39)
    9. Börn Trausta og Ragnheiðar Láru.aiff (2:32)
    10. Störfin á Flateyri og í Reykjavík.aiff (12:29)
    11. Ragnheiður Lára bráðkvödd 1984.aiff (3:38)
    12. Hrefna Þovaldsdóttir.aiff (3:38)

     


Fyrst birt 29.04.2020

Til baka