Safnkostur

Haraldur V. Ólafsson (1901 – 1984) og Jónas Jónasson (1931 – 2011). Samtal. MMS 2020/3.


Lýsandi samantekt

Samhengi

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Á spóluhulstur er skrifað: „Viðtalsþáttur Haraldar V. Ólafssonar og Jónasar Jónassonar í þættinum Í vikulokin. Birt í útvarpinu í febrúarmánuði 1965.“ Samtalið snýst annars vegar um hljómplötuútgáfu og hins vegar um framleiðslu reiðhjóla hvort tveggja á vegum Fálkans:

Um aðgengi og not

Tengt efni

Athugasemdir

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Bjarki Sveinbjörnsson afritaði segulband í febrúar 2020. Jón Hrólfur hljóðlagaði, skráði og gekk frá efni í safn MMS í apríl og maí 2020.

 • Dagsetning lýsingar:

  4. maí 2020.


Skjalaskrá

  .


Fyrst birt 04.05.2020

Til baka