Safnkostur

Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Foreldrafundur í Laugarnesskóla 1954. Tvö erindi. MMS 2020/5.


Lýsandi samantekt

Samhengi

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Tvö erindi flutt á foreldrafundi í Laugarnesskóla 21. mars 1954:

    1. Aðbúð barna í Laugarnesskóla - Hjörtur Kristmundsson 21.3.1954.wav (9:17). Hjörtur nefnir umfjöllunarefni sitt í upphafi erindis; hann er nafngreindur í afkynningu.
    2. Skólabyggingar frá sjónarhóli kennara - Helgi Þorláksson 21.3.1954.wav (21:09). Í upphafa hljóðritunar er Helgi nefngreindur og umfjöllunarefni erindis tilgreint. Hljóðritun endar áður en Helgi lýkur máli sínu.

Um aðgengi og not

Tengt efni

Athugasemdir

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Spóla er ómerkt en aftan á spólukassa er skrifað: „Foreldrafundur í Laugarnesskóla 21/3 1954. Framsöguræður: Hjörtur Kristmundss. Helgi Þorláksson. – Umræður.“ Erindin tvö eru hljóðrituð en engar umræður. Nánari upplýsingar um efnið fengust með skimun við afritun. Til að auðvelda hlustun var upptökunni skipt við afritun í erindin tvö og hjóðskrárnar merktar samkvæmt því.

    Bjarki Sveinbjörnsson afritaði segulband í febrúar 2020. Jón Hrólfur hljóðlagaði, skráði og gekk frá efni í safn MMS í apríl og maí 2020.

  • Dagsetning lýsingar:

    5. maí 2020.


Skjalaskrá

    .


Fyrst birt 05.05.2020

Til baka