Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Miðstöð munnlegrar sögu.
MMS 2020/7
Oral History and Trauma Memories. An Interview with an Asylum Seeker in Iceland.
2020
Eitt viðtal, 1:13:56.
Karen Lilja Loftsdóttir (29. janúar 1997 – ).
Karen Lilja er nemandi í sagnfræði við Háskóla Íslands.
Karen Lilja tók viðtalið á kaffihúsi í Reykjavík 15. mars 2020 sem hluta af verkefni í námskeiðinu „Fortíðavandi þjóða“ sem Valur Ingimundarson prófessor kenndi vorið 2020.
Karen Lilja afhenti MMS viðtalið 8. maí 2020.
Rætt er við hælisleitanda um flótta hans frá Íran og upplifun hans sem flóttamanns:
Efnið er opið.
Um endurgerð gilda almenn lög um höfundarrétt.
Enska
Viðtali var skilað í tveimur hljóðskrám, fyrir og eftir reykpásu. Skrárnar voru sameinaðar í eina til að auðvelda hlustun og þriggja sekúndna þögn skotið inn sem auðkenni.
Jón Hrólfur hljóðlagið viðtal litillega og gekk frá og skráði.
8. maí 2020.
.
Fyrst birt 12.05.2020