Safnkostur

Munnlegt heimildasafn Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands. Anna Klemensdóttir frá Laufási. Viðtöl. MMS 2010/2


Lýsandi samantekt

Samhengi

Innihald og uppbygging

 • Umfang og innihald:

  Tvær öskjur. Eina askja með samantektum, uppskriftum og pappírum tengdum viðtölum. Ein askja með fimm 60 min. snældum.

 • Grisjun:

  Ekkert hefur verið grisjað úr safninu eftir afhendingu

 • Viðbætur:

  Ekki er von á viðbótum

Um aðgengi og not

Tengt efni

Athugasemdir

Um lýsinguna

 • Athugasemdir skjalavarðar:

  Eva Kamilla Einarsdóttir skráði sumarið 2012. Rafræn skráning var gerð af JKÁ 24.07.2013.

  Jón Hrólfur lagaði skráningu og merkt snælduhulstur og snældur safnmarki og aðfanganúmeri 2019-2020.

 • Dagsetning lýsingar:

  26. maí 2020.


Skjalaskrá

  Anna Klemensdóttur í Laufási. Þrjú viðtöl

  Helgi Skúli Kjartansson afhenti 6. júlí 2010 fimm 60 mín. snældur með þremur viðtölum við Önnu Klemensdóttur í Laufási (1890–1987), samtals 4:41:46. Efnið er viðbót við MMS 2007/1. Sjá minningargreinar um Önnu: Morgunblaðið. 6. febrúar 1987, bls. 44. Tíminn. 6. febrúar 1987, bls. 15.

  Viðtölin eru þrjú og í uppskrift sögð tekin í febrúar 1975. Nákvæmar dagsetningar má ráða af skráningu á snælduhulstur. Hvergi finnst skráð hvenær snældur voru afritaðar eða af hverjum. Tíu afritaðar hljóðskrár voru merktar 1. hluti til 10. hluti og allar skráðar hljóðritaðar 7. febrúar 1975 sem ekki er nákvæmt. Þessari merkingu var breytt og hljóðskrár merktar dagsetningu viðtals og viðtalshluta.

  Uppskriftir viðtal liggja í öskju eitt. Samfella milli snælduhliða er ekki alveg greinileg og snælduhliðum því ekki skeytt saman (t.d. í viðtölin þrjú). Viðtölin skiptast sem hér segir á snældur og hljóðskrár:

  1. viðtal:

  • MMS 1 (2010/2 ) Anna Klemensdóttir - viðtal 4.2.1975 (1/3).wav (29:14). Spóla 6 - hlið 1
  • MMS 1 (2010/2 ) Anna Klemensdóttir - viðtal 4.2.1975 (2/3).wav (29:59) Spóla 6 - hlið 2
  • MMS 1 (2010/2 ) Anna Klemensdóttir - viðtal 4.2.1975 (3/3).wav (29:04) Spóla 7 - hlið 1

  2. viðtal:

  • MMS 1 (2010/2 ) Anna Klemensdóttir - viðtal 7.2.1975 (1/4).wav (30:09). Spóla 7 – hlið 2
  • MMS 1 (2010/2 ) Anna Klemensdóttir - viðtal 7.2.1975 (2/4).wav (30:09). Spóla 8 – hlið 1
  • MMS 1 (2010/2 ) Anna Klemensdóttir - viðtal 7.2.1975 (3/4).wav (30:05). Spóla 8 - hlið 2
  • MMS 1 (2010/2 ) Anna Klemensdóttir - viðtal 7.2.1975 (4/4).wav (23:03). Spóla 9 - hlið 1

  3. viðtal:

  • MMS 1 (2010/2 ) Anna Klemensdóttir - viðtal 17.2.1975 (1/3).wav (29:49). Spóla 9 - hlið 2
  • MMS 1 (2010/2 ) Anna Klemensdóttir - viðtal 17.2.1975 (2/3).wav (29:46). Spóla 10 - hlið 1
  • MMS 1 (2010/2 ) Anna Klemensdóttir - viðtal 17.2.1975 (1/3).wav (20:24). Spóla 10 - hlið 2
    

Fyrst birt 10.06.2020

Til baka