Safnkostur

Heiðrún Eva Konráðsdóttir (f. 1982). Flatey á Breiðafirði: Eyjabúskapur, verslun og samfélagið í eyjunni frá 1900 til 1940. MMS 2007/4


Lýsandi samantekt

Samhengi

Innihald og uppbygging

  • Umfang og innihald:

    Viðtöl við sex einstaklinga. Fimm viðtöl í hljóðriti (þar af uppskrift af þremur). Eitt viðtal í uppskrift eingöngu.

  • Grisjun:

    Ekkert hefur verið grisjað úr safninu eftir afhendingu.

  • Viðbætur:

    Ekki er von á viðbótum. 

Um aðgengi og not

Tengt efni

Athugasemdir

Um lýsinguna

  • Athugasemdir skjalavarðar:

    Jón Hrólfur Sigurjónsson yfirfór og lagfærði skráningu.

  • Dagsetning lýsingar:

    17. ágúst 2020


Skjalaskrá

    Fimm viðtöl viðtöl við sex einstaklinga um gamla samfélagið í Flatey á Breðafirði. Viðmælendur upphaflega sjö en eitt viðtal er tilgreint glatað (sjá word-skjal 2007-4 Flatey á Breiðafirði - samantekt.docx). Viðmælendur eru hér listaðir í stafrófsröð:

    1. Birna Ögmundsdóttir (27.9.1929-4.4.2014). Dagsetning viðtals ekki í hljóðriti en 20.03.07 er skráð efst í uppskrift viðtals og túlkað sem dagsetning viðtals.
      2007-4 Birna Ögmundsdóttir(20.3.2007).wav (58:57)
    2. Gerður Gestsdóttir (f. 2.07.1921). Dagsetning viðtals ekki í hljóðriti en 02.04.07 er skráð efst í uppskrift viðtals og túlkað sem dagsetning viðtals.
      2007-4 Gerður Gestsdóttir.wav (1:00:47)
    3. Hallbjörn Bergmann (f. 2.11.1932) – uppskrift í möppu; hljóðskrá vantar. Efst í uppskrift er skráð 28.03.07 og túlkað sem dagsetning viðtals.
    4. Jón Bogason (9.4.1923-20.10.2009). Uppskrift ekki með gögnum. Dagsetning viðtals ekki tilgreind í upptöku.
      2007-4 Jón Bogason1.wav (1:09:28)
      2007-4 Jón Bogason2.wav (27:50)
    5. Jónína Bergmann (f. 17.12.1929). Viðtal er tilgreint glatað í upphaflegri skráningu.
    6. Sigurberg Bogason og Kristín Guðjónsdóttir. Engar upplýsingar eru skráðar um Sigurberg og Kristinu. Dagsetning viðtals er óþekkt.
      2007-4 Sigurberg Bogason og Kristin Guðjónsdóttir.wav (37:47)

Fyrst birt 17.08.2020

Til baka