Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Miðstöð munnlegrar sögu.
MMS 2007/4
Flatey á Breiðafirði: Eyjabúskapur, verslun og samfélagið í eyjunni frá 1900 til 1940
1900–1940
Stafræn gögn eingöngu. Viðtöl við sex einstaklinga. Fimm viðtöl í hljóðriti (þar af uppskrift af þremur). Eitt viðtal í uppskrift eingöngu.
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Miðstöð munnlegrar sögu. MMS 2007/4. Flatey á Breiðafirði: Eyjabúskapur, verslun og samfélagið í eyjunni frá 1900 til 1940.
Heiðrún Eva Konráðsdóttir (f. 1982), sagnfræðingur.
Varðveislusaga fram að afhendingu er ekki þekkt.
Heiðrún Eva Konráðsdóttir (f. 1982) sagnfræðingur tók viðtölin í tengslum við nám sitt í sagnfræði og afhenti Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni, 20. mars 2007.
Viðtöl við sex einstaklinga. Fimm viðtöl í hljóðriti (þar af uppskrift af þremur). Eitt viðtal í uppskrift eingöngu.
Ekkert hefur verið grisjað úr safninu eftir afhendingu.
Ekki er von á viðbótum.
Safnið er opið.
Notendur eru bundnir af ákvæðum laga um höfundarétt og persónuvernd.
Íslenska
Jón Hrólfur Sigurjónsson yfirfór og lagfærði skráningu.
17. ágúst 2020
Fimm viðtöl viðtöl við sex einstaklinga um gamla samfélagið í Flatey á Breðafirði. Viðmælendur upphaflega sjö en eitt viðtal er tilgreint glatað (sjá word-skjal 2007-4 Flatey á Breiðafirði - samantekt.docx). Viðmælendur eru hér listaðir í stafrófsröð:
Fyrst birt 17.08.2020